16.9.2019 | 06:55
Illa rekið fyrirtæki
Ísland er ylla rekið fyrirtæki, þetta er stór skömm hvernig hefur verið farið með landið. Við sem rétt erum yfir 360.000 mans, (eins og lítil borg i Danmörk) en erum með eitt stórt land sem við eigum sjálf, Það hefur til dæmis ekkert verið gert fyrir landið með þeim inneignum sem komið hefur af tekjum ferðamanna til landsins, ég spyr bara hvar eru þessir peningar? (komnir í vasann hjá nokkrum einstaklingum)
Það sem þarf að gera er að koma öllum sem eru á alþingi og öllum sem eru í stjórnarstöðum í burtu frá þessum störfum og koma níu fólki að.
Þetta er hroðalegt hversu spillt þetta er á Íslandi, allir að stinga peningum í sina eigin vasa, frekar en að gera Ísland að góðu landi svo það væri gott að búa á landinu, þetta er eitt stórt leikrit eins og þetta er í dag og ég er farin að skammast mín að segja ég sé Íslendingur.
Sorglegt eins og ég var nú stoltur af því að vera Íslendingur, og inn við hjartað er ég það en þá og þess vegna skrifa ég þetta hér, það verður að fara að gera einkvað róttækt í þessu.
Það hefur verið farið ylla með Íslendinga í alltof langan tíma og bara út af græðgi í nokkrum einstaklingum, nú er nó komið, við verðum að fara að taka okkar land til baka.
Það væri hægt að reka þetta land með frábærum árangri og allir Íslendingar ættu að geta haft það mjög gott, í staðin fyrir eins og þetta er í dag, (guðminn álmátugur).
Hvernig er heilbrigðiskerfið í dag? OMG. Gætum haft það besta í heiminum, en ekki það versta, það fer hrollur um mig þegar ég skrifa þetta hvernig farið er með fólkið í landinu.
Þetta er grátlegt.
Þetta ástand getur ekki varað áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Salómon Ágúst Ágústsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er mikið að nýju fólki á Alþingi en það virðist engu breyta. "Gömlu" flokkarnir eru ekkert annað en sérhagsmunaflokkar og Íslendingar kjósa þessa flokka aftur og aftur og ekkert breytist.
Sigurður I B Guðmundsson, 16.9.2019 kl. 13:03
Sæll Sigurður
Það er ekki hægt að breyta neinu á meðan þessir gömlu þjófar eru en þá á Alþingi.
Ég get bara ekki trúað því að fólk hafi kosið þetta þjófa hyski yfir sig aftur, þá er einkvað mikið að í hausnum á þeim. En aftur á móti er ekkert mál að svindla í kosningum og vinna þær aftur og aftur, það var gert í Thailandi og það er alveg eins hægt hjá okkur.
Salómon Ágúst Ágústsson, 18.9.2019 kl. 06:58
Hversu langt geta ;stjórnvöld; gengið áður en óbreyttur réttborinn Íslendingur tekur sig til og ákveður;þið eruð komin yfir velsæmis mörkin og gott betur. Hvað tekur íslenski vinnu hesturinn til ráða (vitandi að merkikertin myndu hundsa allar ábendingar um gróf brot lýðræðisreglna að tali ekki um brot á Stjórnarskrá Íslands) Sækja þýfið og fullkomna réttlætis vitund Sína og segja börnum allt um heiðarleika og æru.
Helga Kristjánsdóttir, 18.9.2019 kl. 16:45
Þeir hafa þegar gengið alt of langt að mínu mati, Það þarf að stofna Íslenska Lýðveldisherinn og hreinsa til.
Salómon Ágúst Ágústsson, 19.9.2019 kl. 02:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.